
Prófaðu Cafitesse vél ásamt uppsetningu og kaffi ókeypis.

Prófaðu Cafitesse lausnina án skuldbindingar. Við komum vélinni á staðinn og setjum hana upp fyrir þig!

að láni ókeypis í 3 mánuði

fyrstu 700 bollarnir ókeypis

og við komum þér af stað með Cafitesse
Hreinlega ein einfaldasta kaffilausn sem þú finnur.

Njóttu kaffihúsagæðis á sekúndum, einfaldara verður það ekki.
Snjallskjár á vélinni býður upp á virkilega einfalt og þægilegt viðmót.
Uppáhelling er samstundis, engin bið og engin röð.
Afbragðs nýting vélarinnar kemur í veg fyrir sóun.
Veldu á milli klassískrar blöndu eða dökkristaðrar uppáhellingar.
Áreiðanlegt bragð og gæði í sérhverri uppáhellingu.
Sennilega hraðasta kaffilausn landsins. Fullur bolli á aðeins 20 sekúndum.
Að bæta á kaffi eða vatni er leikur einn.
Það tekur ekki nema örfáar mínútur að hreinsa vélina - nóg er að gera það einu sinni í viku.
Við finnum vélina sem hentar þínum vinnustað.
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | |
|---|---|---|---|---|
| Snertiskjár | ||||
| Notendafjöldi | 20-25 | >100 | 20-90 | 30-35 |
| Fjöldi uppskrifta | Svart kaffi & heitt vatn | Svart kaffi & heitt vatn | 10 | 10 |
| Hraði (sek/bolla) | 15 sek | 3 sek | 6 sek | 17 sek |